Áfangaheiti: RRVV02Heimarafst

Á þessu námskeiði er farið stuttlega yfir uppsetningu og virkni heimarafstöðva ásamt heimildum um heimarafstöðvar í suður Þingeyjarsýslu frá árunum 1928 – 2020 sem Jónas Sigurðarson hefur tekið saman í einstaklega fræðandi bók með máli og myndum.

 

Námskeiðið verður í formi fræðslu og heimilda og er fyrir alla áhugasama um heimarafstöðvar og virkni þeirra.


Námskeiðið er kennt í fjarkennslu í gegnum Teams.


Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu.


Flokkar: Endurmenntun