Tilboðsgerð í Ákvæðisvinnukerfi rafiðna
Áfangaheiti: RAFL04ÁKVÆ
Námskeiðið er fyrir þá sem vilja kynnast tilboðsgerð í Ákvæðisvinnukerfi rafiðna (á www.ar.is).
Kerfið byggir á Ákvæðisvinnugrundvelli rafiðna sem hefur verið að þróast í yfir hálfa öld og byggir á traustum grunni.
Dagskrá námskeiðsins verður þessi:
Þeir sem vilja geta komið með sína eigin fartölvu, fengið aðgang að kerfinu ef þeir hafa hann ekki fyrir og útbúið tilboð á námskeiðinu, en það er ekki skilyrði fyrir þátttöku.
Námskeiðið fer fram í staðkennslu og er þátttakendum að kostnaðarlausu.
Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu.
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050