RAFMENNT er aðili að Áttin.is þar sem fyrirtæki geta miðlægt sótt um fræðslustyrki fyrir sitt starfsfólk og sótt aðra þjónustu. Fyrirtæki geta sótt um styrki fyrir þá starfsmenn sem eiga rétt í endurmenntunarsjóðum stéttarfélaga, sótt um í verkefnið "Fræðslustjóri að láni" og margt fleira.

 

Áttin.is

 

Reglur Menntasjóðs rafiðnaðarins um fyrirtækjastyrki