Einstaklingur sem lokið hefur námi í rafeindavirkjun getur sótt um að þreyta sveinspróf í rafvirkjun eftir að hafa lokið námi í eftirfarandi áföngum.

Námsleið: Samningsbundið nám

Nám í skóla 50 - 56 einingar.*

Forritanleg raflagnakerfi 5 - 10 einingar*
Lýsingartækni    5 einingar
Rafmagnsfræði og mælingar (rafdreifikerfið) á þriðja þrepi   10 einingar
Raflagnir á þriðja þrepi 5 einingar
Raflagnastaðall 5 einingar
Raflagnateikning   10 einingar
Rafvélar 5 - 6 einingar*
Stýritækni 4 á þriðja þrepi 5 einingar

Samtals 50 - 56 einingar 

*(Breytilegt á milli skóla)

Námið tekur yfir tvær seinustu annirnar í rafvirkjun að undanskildum smáspennuáföngum.

Nemendur þurfa einnig að gera námssamning við löggiltan rafvirkjameistara fyrir 30 vikna starfsþjálfun.

Námið er samtals 50 - 56 eining og starfþjálfunin 40 einingar.