Skynjaranámskeið

Lýsing:

  • Farið er í uppbyggingar og virkni á nokkrum gerðum á skynjurum eins og málmskynjurum,  fótóselluskynjurum, hljóðbylgjuskynjurum  og öryggisskynjurum.
  • Þátttakendur læra að velja besta skynjarann fyrir sín verkefni, hvernig á að ganga frá þeim og hvað getur truflað eða haft áhrif á rétta skynjun.
  • Þátttakendur tengja og prófa virkni allra skynjara. 

Leiðbeinandi: Guðmundur Ævar Guðmundsson, Electrical Eng. Products, aevar@falkinn.is

Lengd: 1 dagur/8 klst.

Dagsetning Kennslutími
06.05.2019 08:30-17:00 Skráning