Raflagnatækni

Á námskeiðinu er farið í ákvæðisverðskrá rafiðna, útboðsreglur og verkáætlanir. Nemendur vinna verkefni sem innihalda vinnu- og efnisáætlanir og tilboðsgerð.
Dagsetning Kennslutími
04.04.2019 - 06.04.2019 08:30-18:00 Skráning