Loftstýringar

Lýsing: 
Þátttakendur kynnast algengustu loftstýritáknum, læra að hanna einföld loftstýrikerfi, tengja loftstýrikerfi og finna bilanir í þeim. Á námskeiðinu er farið yfir helstu íhluti loftstýrikerfa, virkni þeirra og teiknitákn. Þátttakendur hanna, tengja og prófa loftstýrikerfi. 

Fyrir hverja: Þá sem vilja kynnast grundvallaratriðum loftstýringa.  

Forkröfur: Rafiðnaðarnám eða sambærileg þekking. 

Kennari: Hlöðver Eggertsson.

Lengd: 2 dagar/16 klst.

Dagsetning Kennslutími
16.03.2019 - 17.03.2019 08:30-18:00 Skráning