Rafsegulsvið hætta eða hugarvíl

Þátttakendur læra að þekkja muninn á rafsegulsviði, rafsviði, rafsegulöldum og jarðgeislum. Skilgreind eru áhrif rafmengunar og kenndar mælingar á rafsviði, rafsegulsviði og útvarpsbylgjum og fjallað um hvar upptök geislunar geta legið og aðferðir til að minnka geislun. Kynnt er fyrirbærið rafsegulóþol og helstu einkenni þess og hvaða mælieiningar gilda gagnvart slíkum vanda.

Dagsetning Kennslutími
22.03.2019 - 23.03.2019 08:30-18:00 Skráning