JARÐTENGINGAR OG SMÁSPENNUJÖFNUN

Námskeiðið tilheyrir meistaraskóla áfanganum MJAR4MS01(BA). Á námskeiðinu er farið í algengar spennujafnanir í neysluveitum og frágagn og hvernig merkingum er háttað. Spennujafnanir á byggingahlutum og tækjum sem eru á byggingastað. Led-lýsingarkerfi og áhrif þeirra er varða truflanir í veitukerfum. Metin  áhrif mælinga og mælitækja á rekstur veitukerfa. Farið er í helstu reglur, staðla og fyrimæli. Kynntar eru helstu aðferðir mælinga og aðferðir til að bæta jarðskaut. Uppsetning eldingavara og hvað þarf að varast í uppsetningu þeirra.

Dagsetning Kennslutími
08.03.2019 - 09.03.2019 13:00-17:00 ( 9. mars 08:30-17:00 ) Skráning