Stýringar - ljósleiðarar

Stýringar - ljósleiðarar

Lýsing námskeiðsins samkvæmt námskrá: MSTY4LJ01(BA)

Viðfangsefni námskeiðsins eru ljósleiðarar. Eftir nám á námskeiðinu eiga nemendur að geta tengt ljósleiðara við endabúnað, reiknað út orkutap sem verður á leið þeirra og lagningu þeirra með hámarksendingu í huga og lagt hann þannig að hann endist. Farið verður í mismunandi gerðir ljósleiðara og val m.t.t. nota við mismunandi aðstæður og við tengingar mismunandi búnaðar.