Skynjaranámskeið (SKYN08NMSK)

Lýsing: Viðfangsefni námskeiðsins er að kynna uppbygging og virkni skynjara, einning er farið yfir val á skynjurum miðað við hvar þeir eru notaðir og hvaða aðstæðum þeir þurfa að vera í. Þátttakendur tengja skynjara og gera verkefni til þess að sjá virkni þeirra sem og kosti og ókosti