ÍST200 Staðallinn (MRAT04STAÐALL)

Lýsing á námskeiði:

Viðfangsefni námskeiðsins er fræðsla um helstu áherslur staðalsins sem kemur að raflögnum bygginga ofl.

Farið verður yfir ÍST200:2006 Raflagnir bygginga og staðlavísi, Raflagnir bygginga, handbók um ÍST200:2006

    • Notkun – innsýn
    • Varnaraðferðir
    • Yfirstraumsvarnir
    • Val og uppsetning rafbúnaðar
    • Tilhögun jarðtengingar
    • Spennujöfnun

Ný samantekt staðlaþýðinga fyrir reglugerð um raforkuvirki lágspenntar raflagnir,  ÍST HD 60364 (ísl.) röðin sem verið er að gefa út núna í vor

 

Staðallinn er ómissandi verkfæri til að uppfylla reglugerð um raforkuvirki og reglugerðin vísar í staðalinn

 

Leiðbeinandi: Svanur Baldursson í framkvæmdaráði Rafstaðlaráðs