Stafrænar eftirlitsmyndavélar (IPMY08NMSK)

Lýsing:

Viðfangsefni áfangans er uppbygging stafrænna eftirlitsmyndavélakerfa, þjöppunarstaða, upplausn myndavéla, gagnastærðir og myndflögur. Kynnt tenging við stafrænan netlægan upptökubúnað. Val og uppbygging á geymslumiðlum.  Myndgreining og myndgreiningarhugbúnaður. Yfirlit og dæmi um notkun.