Hraðastýringar / Tíðnibreytar fyrir mótora
Á námskeiðinu verður farið yfir val, virkni, tengingar , forritun , ( nettengingar,) gangsetningar og prófanir á hraðabreytum / tíðnibreytum frá meðal
annars ABB - Danfoss - Rockwell og Schneider.
Þátttakendur fá "Hands On" - reynslu þar sem hraðabreytar og mótorar verða keyrðir í rauntíma í kennslustofunni.
Námskeiðið hentar vel fyrir alla rafiðnaðarmenn með áhuga á rafmótorum og stýritækni sem er notuð í dag.
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • Sími: 540-0160 • rafmennt@rafmennt.is • Kt. 590104-2050