Eftirmenntunarsjóður félaga innan RSÍ greiða félagsmönnum, sem vinna hjá fyrirtækjum er greiða af þeim í sjóðinn, fá ferðastyrk samkvæmt eftirfarandi reglum:
Hafið samband við skólann áður en miðinn er keyptur og látið vita að verið er að kaupa miða vegna námskeiðs.
Ferðastyrkir eru ekki greiddir vegna maka og barna.
Ef þú átt rétt á ferðastyrk sendu okkur þá skilaboð!
Stórhöfða 27 - 110 Reykjavík - Sími: 540-0160 - rafmennt@rafmennt.is KT: 590104-2050