Ferðastyrkir

 

Ferðastyrkur

Félagsmenn sem greitt er af í eftirmenntunarsjóð rafiðna, fá styrk samkvæmt eftirfarandi reglum. 

Er um að ræða styrki vegna flugfargjalds eða ökutækjastyrk.

  1.Flugfargjald, almennt / nettilboð, vegna ferðalags frá lögheimili til námskeiðsstaðar.

  Ath.. Hafa verður samband við skrifstofu Rafiðnaðarskólans áður en miðinn er keyptur.

  2.Ökutækjastyrkur miðast við fjarlægð frá lögheimili að námskeiðsstaðar og er eftirfarandi:

     2.1    : 40 – 150 km. : 5.000.-

     2.2    : 150 – 250 km. : 7.500.-

     2.3    : 250 km eða fjær : 10.000.-

Styrkir miðast við 40 kennslustundir og lækka í hlutfalli við tímafjölda.

                                     ! Upphæð ferðastyrkja er endurskoðuð árlega.