Bilanaleit

Lýsing námskeiðsins samkvæmt námskrá: MBIL4MS01

Viðfangsefni námskeiðsins er bilanaleit í hefðbundnum raflögnum, rafbúnaði og rafvélum. Nemendur kynnast hinum ýmsu kerfisbundnu aðferðum sem notaðar eru við bilanaleit, læra að meta þær, velja og beita verkfærum við greininguna og tryggja gæði vinnunnar. Við námið er notaður búnaður til eftirlíkinga bilana og unnin verkefni til lausnar þeim. 

Næstu námskeið