Starfstími framhaldsskóla RAFMENNTAR er frá 15. ágúst til 15. júlí. Innan þess tíma eru allir
áfangar í rafiðngreinum skipulagðir. Nám í kvikmyndatækni og hljóðtækni er skipulagt í
samstarfi við Stúdíó Sýrland. Nánari upplýsingar er að finna á heimsíðu skólans.