Hlutverk fagráðs er að fara yfir mat og gera tillögur að úrbótum á:

    • Áföngum
    • Áfangalýsingum
    • Námsgögnum
    • Framkvæmd námsáfanga og verkefna
    • Sjálfsmati kennara

Einnig er hlutverk fagráðs að skrá og fara yfir þær ábendingar og athugasemdir sem berast í
gegnum ábendingarhnapp á heimasíðu framhaldsskóla RAFMENNTAR.