Nemendur hafa aðgang að húsnæði skólans þegar þeim hentar til að vinna verkefni, utan þess
tíma sem er skilgreindur sem kennslutími. Allir nemendur hafa aðgang að interneti og tölvum í
skólanum.

Nemendur hafa aðgang að kaffistofu þar sem er, kaffivél, ísskápur og örbylgjuofn. Þar er einnig
vaskur með rennandi vatni.