Starfskynning (KVST2KT06)

Nemendur komi að störfum tæknifólks á vinnustað. Nemendur kynnist öryggismálum og tileinki sér þau. Nemendur aðstoða eða grípa í störf tæknifólks og kynnist þannig vinnumenningu og starfsháttum. Nemendur tileinki sér jákvæðni í mannlegum samskiptum og virðingu gagnvart verkefnum sem tekist er á við. Nemendur kynnist þeim tækjum og búnaði sem notaður er.