Handritsskilningur (KVHA1KT01)

Farið verður yfir grunnatriði í handritagerð. Kennt á forrit sérhannað f. handritagerð. Writerduet, Final Draft o.s.frv. Miða við að nemendur verði orðnir færir í að þróa handrit frá hugmynd og þar til fullunnið handrit er tilbúið.