Sveinspróf í rafvirkjun eru haldin í febrúar og júní í Reykjavík og á Akureyri.

Umsóknarfrestur fyrir sveinsprófin í febrúar er 1. - 30. Nóv

Umsækjandi þarf að vera útskrifaður úr náminu og hafa lokið vinnustaðanámi samkvæmt námssamningi.

Með umsókn þarf að fylgja:

 

 Umsóknir eru rafrænar í gegnum innu