Spjaldtölvugjöf til nýnema í rafiðnaði

 

Mánudaginn 20. september munu fulltrúar RAFMENNTAR afhenda nýnemum í rafiðnaði við Fjölbrautaskóla í Breiðholti, spjaldtölvur.

Afhendinginn verður á Stórhöfða 27, 110 Reykjavík (gegnið inn Grafarvogsmegin).

Þetta er 6. árið sem sem samtök rafiðnaðarmanna standa að þessu verkefni og hafa um 3000 tölvur verið afhendar nýnemum í rafiðnaði til þessa.

Nýnemar hafa síðan tækifæri til að skoða aðstöðuna hjá RAFMENNT