Kjarnanámskeið í Meistaraskóla rafvirkja

 

Áfangaheiti: MBIL4MS01

Viðfangsefni áfangans er bilanaleit í hefðbundnum raflögnum, rafbúnaði og rafvélum. Nemendur kynnast hinum ýmsu kerfisbundnu aðferðum sem notaðar eru við bilanaleit, læra að meta þær, velja og beita verkfærum við greininguna og tryggja gæði vinnunnar. Við námið er notaður búnaður til eftirlíkinga bilana og unnin verkefni til lausnar þeim.


Í umsóknarferlinu birtist RSÍ endurmenntunarverð námskeiða.

Fullt verð: 31.200 kr

SART: 26.520 kr

RSÍ endurmenntun: 10.920 kr

Meistaraskóli: 6.240 kr

Áður en þú sendir inn umsóknina merkirðu við hvort þú tilheyrir öðrum verðflokkum og er verðinu breytt handvirkt skv. því í innrituninni


Flokkar: Meistaraskóli rafvirkja
Heiti námskeiðs Dags. Kennarar Tími Staðsetning RSÍ endurmenntun Skráning
Bilanaleit 17. okt Björn Friðriksson 08:30-16:30 Stórhöfði 27 10.920 kr. Skráning
Bilanaleit 28. okt Björn Friðriksson 08:30-16:30 Stórhöfði 27 10.920 kr. Skráning