Starfstengdir styrkir einstaklings vegna fagnámskeiða eða námsferða

 

Sótt er um á "mínum síðum" Rafiðnaðarsambands Íslands

Mínar síður

 
Skilyrði:

Að greitt hafi verið til Menntasjóðs rafiðnaðarins síðustu 12 mánuði ( eða 18 mánuði af síðustu 24 mánuðum) og ekki nýttir aðrir styrkir eða niðurgreiðsla námskeiðsgjalda í menntakerfi rafiðnaðarins síðustu 18 mánuði.

Styrkur er helmingur af kostnaði samkvæmt kvittun að hámarki kr. 90.000.

Eingöngu námsferðir eða námskeið á fagsviði umsækjenda eru styrkhæf.  Ekki eru veittir styrkir til sambærilegs náms eða námskeiðs og er í boði í RAFMENNT.

Gögn:

Staðfesting á skráningu og greiðslu námskeiðsgjalds Flugmiði Kvittun vegna hótelkostnaðar Greinargerð þarf að fylgja umsókn þar sem fram kemur um hvað námskeið fjallar, námslengd og hvar og hvenær námskeiðið er haldið sem og lýsing á starfssviði umsækjenda.