Viltu gera frábærar rafmagnsteikningar?

PCSchematic Logo
PCSchematic Logo

PCSchematic er eitt mest notaða rafmagnsteikniforrit í heiminum í dag. Forritið er sérhannað fyrir rafmagnsteikningar, á stýri- og kraftrásum sem og húsarafmagni.

Tveir danskir sérfræðingar frá PCSchemantic í Danmörku munu kynna nýjunar í forritinu og vera með skemmtilega sýnikennslu. Allir velkomnir. Kíktu við og kynntu þér málið!

Hvar: Rafiðnaðarskólanum, 1. hæð, Stórhöfða 27.

Hvenær: 10. október, kl. 13:00

Fundarstjóri Hallur Birgisson, ( hallur@maelibunadur.is )