Kvöldfyrirlestur: Þráðlaust Tölvunet hönnun og mælingar

 

Efni fyrirlestrar:
Þráðlaus tölvunet, WLAN, hafa farið frá því að vera forvitnileg viðbót við fasttengd net í að vera ómissandi í margskonar starfsemi. Dreifing er áskorun og rammgerðar íslenskar byggingar gerir skipulag vandasamt, bæði til að standa undir umferð, nýta rásir og ná til allra staða þar sem þjónustunnar er óskað. Í fyrirlestrinum verða sýnd dæmi um leiðir til að taka þessi mál skipulega og heildstætt fyrir.

Fyrirlesari:
Einar Haukur Reynis rafiðnfræðingur hjá verkfræðistofunni VERKÍS 

Tími:
Miðvikudagur 28.september 2016 kl. 20:00 - 22:00