Mynd
Mynd

Kvöldfyrirlestur miðvikudaginn 24.febrúar
 
Raspberry Pi, PIC-örtölvur, Iðntölvur ?

Fyrirlestur um tölvurásir fyrir rafeindastýringar o.fl. Samanburður á mismunandi lausnum sem bjóðast fyrir þessa tækni. Hvernig veljum við hagkvæmustu lausnina?  Hvaða mismunur er á milli Raspberry Pi tölvu og PIC-örtölvu?
 
Fyrirlesari:      Finnur Torfi Guðmundsson 
                         Rafeindatæknifræðingur og kennari við Tækniskóla Íslands.
 
Fundartími:    20:00 - 22:00
 
Þeir sem áhuga hafa á þátttöku vinsamlega skrái sig á vefsíðu skólans  raf.is eða í síma 568-5010.
 
Allir velkomnir - Aðgangur er frír