Skynjaranámskeið í næstu viku

Eins dags námskeið í skynjaratækni


Skynjaratækni  á "praktískum" nótum. 

Nemendur að kynnast ýmsum gerðum skynjara svo sem málmskynjurum, fótoselluskynjurum, massaskynjurum,  þrýstiskynjurum,  hljóðbylgjuskynjurum, öryggisskynjarar og hljóðbylgjuskynjurum. 

Farið verður i val á skynjurum við mismunandi aðstæður og gerðar verklegar æfingar. 

Skráning hér:

http://www.raf.is/is/namskeid/fagnamskeid/skynjaranamskeid