NOKKUR LAUS SÆTI - Skyndihjálparnámskeið

RAFMENNT stendur fyrir skyndihjálparnámskeiði sem verður haldið mánudaginn 18. febrúar nk. kl 8:30-12:30, samtals 4 klst. Námskeiðið hentar öllum félagsmönnum sem vilja læra eða rifja upp grunnatriði skyndihjálpar og öðlast þannig lágmarksfærni í að veita slösuðum eða veikum aðstoð í bráðatilfellum. Leiðbeinandi á námskeiðinu verður Oddur Eiríksson, sjúkraflutningamaður.

Skráning fer fram hér