Prófsýning Sveinsprófa 3. og 4. júlí

Föstudaginn 3. júlí verður sýning prófúrlausna fyrir Sveinsprófin júní 2020 á Stórhöfða 27 hjá RAFMENNT 1. hæð kl 13:00 - 15:00 

og  laugardaginn 4. júlí í Verkmenntaskólanum á Akureyri kl: 12:00 - 13:00

 

Þeir sem ekki sjá sér fært að mæta fá einkunnir sendar í tölvupósti eftir að prófsýningu lýkur