Kvöldfyrirlestur 26.nóvember 2014

Lækningatæki


Tækjabúnaður Landspítalans hefur mikið verið til umræðu á undanförnum vikum og mánuðum. Rafiðnaðarskólinn býður nú upp á stuttan kvöldfyrirlestur um yfirlit yfir lækningatæki á Landspítalanum og þá tækni, sem þau byggja á. 
Fyrirlesari er Gísli Georgsson verkfr./eðlisfr. -  Umsjónarmaður viðhalds lækningatækja hjá Heilbrigðistæknideild Landspítala-háskólasjúkrahúss.

Fundartími:  Miðvikudagur 26.nóvember kl. 20.00 - 22:00
Fundarstaður:  Rafiðnaðarskólinn – Stórhöfða 27 – 1.hæð