Kvöldfyrirlestur miðvikudaginn Október 2013: 

Ferð Voyager-geimfarsins út úr sólkerfinu


Nú förum við út fyrir hið hefbundna efnisval kvöldfyrirlestranna okkar og skyggnumst langt út í geiminn:

 Ferðalag Voyager geimfarsins er stórkostlegur tæknisigur og mjög áhugavert er fyrir tæknisinnað fólk að fræðast um þetta ferðalag sem hófst árið 1977 eða fyrir um 36 árum síðan. Enn er geimfarið að senda upplýsingar til jarðarinnar þó að fjarlægðin sé orðin það mikil að fjarskiptin eru 17 daga á leiðinni, þrátt fyrir að þau berist með ljóshraða.

Fyrirlesari:   Sævar Helgi Bragason  heldur fyrirlestur um þetta stórkostlega ferðalag og fleira sem því tengist. 
                        Sævar Helgi er B.Sc. nemi í jarðfræði við Háskóla Íslands og formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness.
 
Tímasetning:  6.nóvember kl. 20.00 - 22:00
Staður:   Rafiðnaðarskólanum, Stórhöfða 27, 1.hæð.