Meistaraskóli rafvirkja á Akureyri

RAFMENNT hefur sett á dagskrá 5 námskeið í meistaraskóla rafvirkja sem kennd verða  á haustönn.

Þetta eru eftirtöld námskeið.

Loftstýringar 5-6 október.

Kælitækni 26-27 október.

Iðntölvur PLC 2      hefst 6 nóvenber lýkur 10 nóvember

Rafhreyflar 12-14 nóvember.

KNX 1    7-8 desember.