Langar þig að smíða hljóðmagnara – eða kannski bara rifja upp fræðin?

Markmið námskeiðsins er að nemendur læri/rifji upp fræðin í tengslum við uppmögnun hljóðs með það fyrir augum að geta hannað og smíðað hágæða magnara.

 

Námskeiðið er kennt í fjarkennslu

 

19. október - mánudagur 15:00 – 17:00
Inngangur

23. október - föstudagur 15:00 – 17:00
Helstu tengingar

24. október - laugardagur 10:00 – 12:00
Inngangsmagnarar

26. október - mánudagur 15:00 – 17:00
Aflmögnun

30. október - föstudagur 15:00 – 17:00
Spennugjafar

31. október - laugardagur 10:00 – 12:00
Efnisval og (undirbúningur) kynning f. B-hluta.

 

Skráning hér