EXCEL - töflureiknirinn

 

Dagsetning: 15-17 maí

kl. 08:30-12:30  /  3 x 1/2 dags námskeið.
 

Þeir sem áhuga hafa á þátttöku er beðnir að skrá sig á skráningarblað á vefsíðu skólans eða í síma 568-5010.


Leiðbeinandi:  

Oddur Sigurðsson

Þjónustustjóri hjá Íslandsbanka  

 

 

                       

 

Lýsing:
 

Á þessu EXCEL-námskeiði verður farið yfir:

• Farið yfir Excel gluggann og hverja stiku fyrir sig

• Upprifjun á grunnatriðum er varðar innslátt, afritun og útlit.

• Skoðuð eru innbyggð föll, t.d. textaföll, leitarföll (lookup), fjármálaföll og fl. 

• Kennt að beita aðgerðunum Sort (röðun gagna) og Filter (síun gagna). 

• Goal-Seek (nálgun).

• Scenario (notkun sviðsetninga). 

• Consolidate (samantekt gagna). 

• Grunnatriði í gerð myndrita.

• Stutt kynning á snúningstöflu (PivotTable).

 

Fyrir hverja:

Reiknað er með að þátttakendur hafi kynnt sér og notað EXCEL forritið lítilsháttar og hafi áhuga á að auka kunnáttu sína varðandi notkun þess.