Kvöldfyrirlestur 25.nóvember 2015


Náttúrulegt rafmagn!

  • Hvað eru norðurljósin?
  • Hvers vegna myndast eldingar? 
  • Hvaða kraftur stýrir áttavitanum?
  • Eru rafsegilbylgjur í náttúrunni?

Sævar Helgi Bragason formaður stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness flytur fyrirlestur um óhefðbundna rafmagnsfræði, þ.e.um raffræðileg fyrirbæri í náttúrunni. 

Fundartími:  Miðvikudagur 25.nóvember kl. 20.00 - 22:00
Fundarstaður:    Rafiðnaðarskólinn – Stórhöfða 27 – 1.hæð