"RAFVEITUVIRKJUN"

TÆKNISKÓLINN ælar að bjóða uppá nám í rafveituvirkjun á vorönn 2018 í dreifnámi. 4 áfangar eru í boði alls 10 einingar og er námið ætlað rafvirkjum sem vilja bæta við sig rafveituvirkjun. Ef næg þátttaka fæst og allt gengur upp geta nemendur sem takast á við þetta nám útskrifast á komandi vorönn og geta að loknum 48 vikna samningi tekið sveinspróf.

Innritun fer fram í gegn um https://umsokn.inna.is/#!/applyCourse