PRÓFASÝNING

 

Prófasýning vegna sveinsprófa, sem haldin voru í Reykjavík og á Akureyri í byrjun júní, verður haldin föstudaginn 28. júní í Reykjavík og laugardaginn 29. júní á Akureyri.