Netkerfi fjórðu iðnbyltingar

 

Er mögulegt að nota aðeins eitt netkerfi fyrir öll þau kerfi sem nútíma byggingar kalla á í dag?

  • Tölvukerfi
  • Símkerfi
  • Öryggiskerfi
  • Hússtjórnarkerfi
  • Ljósastýring
  • Orkuvöktun
  • Aðgangstýring
  • ...og fleira

Microsens

 

Þann 6. febrúar næstkomandi kl 13:30 munu Dirk Herppich og Feiko de Boer frá Microsens koma og sýna okkur hvaða lausnir eru í boði í dag og hvert við erum að stefna í netkerfum framtíðarinnar. Meðal spurninga sem leitast verður við að svara: er ljósleiðari framtíðin í staðarnetum í stað hefðbundna „CAT“ kerfa? 

 

Microsens er 25 ára fyrirtæki sem er leiðandi í FTTO lausnum á heimsvísu.

Lýsir ehf. er samstarfsaðili Microsens á Íslandi             Lýsir logo 2

 

Fyrirlesturinn er þátttakendum að kostnaðarlausu en vinsamlega skráið þátttöku með því að smella hér!