ATH. "VORNÁMSKEIÐ RAFIÐANAÐARSKÓLANS"

UM LEIÐ OG VIÐ STARFSFÓLK RAFIÐNAÐARSKÓLANS ÓSKAR FÉLAGSMÖNNUM GLEÐILEGS NÝS ÁRS VILJUM VIÐ BENDA Á AÐ NÚ ER DAGSKRÁ NÁMSKEIÐA Á VORÖNN KOMIN Á NETIÐ.

ENDILEGA KYNNIÐ YKKUR HANA OG SKRÁIÐ YKKUR SEM FYRST, ENDA EINHVER NÁMSKEIÐANNA VINSÆLLI EN ÖNNUR.

EINNIG VILJUM VIÐ FÁ ÁBENDINGAR EF ÞAÐ ERU EINHVER NÁMSKEIÐ SEM ÞIÐ TELJIÐ AÐ VANTI INNÍ FRAMBOÐIÐ.

MINNUM EINNIG Á, AÐ FÉLAGSMENN SART OG RSÍ EIGA ÞESS KOST AÐ SÆKJA NÁMSKEIÐ HJÁ IÐUNNI Á SÖMU FORSENDUM OG GILDA Í RAFIÐIÐNAÐARSKÓLANUM.  NÁNARI UPPLÝSINGAR MÁ FÁ Í SÍMA 5685010 EÐA Á skoli@raf.is.