Enn er hægt að skrá sig á KNX B námskeiðið sem er seinni hlutinn af "Basic" námskeiðinu. Námskeiðið, sem stendur yfir dagana 1. og 2. febrúar nk., er opið öllum þeim sem hafa grunn í KNX forritanlegum stýringum.
Stórhöfða 27 - 110 Reykjavík - Sími: 540-0160 - rafmennt@rafmennt.is KT: 590104-2050