NÝR SVIÐSSTJÓRI

GUNNAR GUNNARSSON HEFUR VERIÐ RÁÐINN SVIÐSSTJÓRI VEIKSTRAUMS HÉR Í RAFIÐNAÐARSKÓLANUM Í STAÐ ÖRLYGS JÓNATANSSONAR SEM LÉT AF STÖRFUM Í HAUST.

HÓF GUNNAR STÖRF ÞANN 2. JANÚAR SÍÐASTLIÐINN OG ER HONUM ÓSKAÐ VELFARNAÐAR Í STARFI UM LEIÐ OG ÖRLYGI ER ÞAKKAÐ FYRIR HANS FRAMLAG HÉR VIÐ SKÓLANN.

f.h Rafiðnaðarskólans

Stefán Sveinsson

skólastjóri