DALI HÚSSTJÓRNARKERFI

Á námskeiðinu kynnast þátttakendur DALI forritun ítarlega. Unnið verður með Designer 4 og 5 en uppsetning þessara forrita og búnaðar hafa verið notuð víða um land og gefa fjölbreytta möguleika á stýringu ljósa og hússtjórnarbúnaðar.

Leiðbeinandi á námskeiðinu er Oliver Jóhannsson.

Ef þú ert í meistaraskólanum eða vilt bæta við þig þekkingu á þessu sviði þá er þetta námskeið fyrir þig! 

Nánari upplýsingar um innihald námskeiðsins, dagsetningu, verð og skráningu má finna hér.