Brunaviðvörunarkerfi og brunaþéttingar  verður haldið að Stórhöfða 27 en mögulegt verður fyrir þátttakendur sem hafa lögheimili á landsbyggðinni að tengjast námskeiðinu í gegnum fjarkennslu. 

Þáttakendur sem ljúka prófi með einkunnina 7 , fá heimild til þess að starfa við brunaviðvörunarkerfi þar sem fyrir liggur starfsleyfi frá Mannvirkjastofnun og eiga þá einnig kost á því að sækja um starfsleyfi sjálfir að fengnu meistarabréfi

Nánari upplýsingar frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

 

Skráning á námskeiðið hér