Úttekt eigin verka

Lýsing:
Á námskeiðinu er farið í Reglugerð um raforkuvirki og staðalinn IST-200 vegna úttekta verka og þær mælingar sem gera þarf vegna lokaúttektar rafverktaka.

Kennari : Guðni Guðjónsson

 

Fyrir hverja:    Rafverktaka og starfsmenn þeirra.

 

Undirstaða:    Reynsla við fullnaðarfrágang raflagna.

 

Lengd:    1/2  dagur