Skynjaranámskeið

Lýsing: 
Farið verður í skynjaratækni  á "praktískum" nótum og fá nemendur að kynnars ýmsum gerðum skynjara svo sem málmskynjurum, fótoselluskynjurum, massaskynjurum,  þrýstiskynjurum,  hljóðbylgjuskynjurum, öryggisskynjarar og hljóðbylgjuskynjurum. Farið verður i val á skynjurum við mismunandi aðstæður og gerðar verklegar æfingar. 


Undirstaða: 
Rafiðnaðarnám eða sambærilegt. 

   
Lengd: 
1 dagur

Dagsetning Kennslutími
31.10.2018 08:30-18:00 Skráning