Skjámyndir

Lýsing: 
Þátttakendur kynnast skjámyndakerfi sem notað er til stýringa, eftirlits og skráninga í vélstjórnarkerfum.  
   

Innihald: 
Á námskeiðinu er farið í hugbúnað sem gerir kleift að nota PC tölvuna sem eftirlits- og stjórnstöð við iðnstýringar. Þátttakendur gera skjámyndir sem sýna feril vélstýringar á myndrænan hátt og tengja saman iðnstýringu og PC tölvu.  
   

Fyrir hverja: 
Þá sem vilja kynnast notkun skjámynda og iðnstýringar.  
   

Undirstaða: 
Þekking á iðntölvum. 
   

Lengd:    3 dagar