Rafhreyflar

Lýsing: 
Nemendur kynnast hinum ýmsu gerðum mótora og stýringum þeim tengdum.  

Á þessu námskeiði er fjallað um hinar ýmsu gerðir rafmótora frá jafnstraumsvélinni til riðstraumsvéla, ásamt ýmsum stýringum fyrir þessa mótora. Þar má nefna mjúkræsingar, tíðnibreyta og vektorstýringar. 


Kennari : Hafliði Páll Guðjónsson

Fyrir hverja:    Þá sem vilja þekkja virkni og eiginleika rafhreyfla.  
   

Undirstaða:    Rafiðnaðarnám eða sambærileg þekking. 
 
  
Tímalengd:   3 dagar

Dagsetning Kennslutími
07.12.2018 - 09.12.2018 08:30-18:00 Skráning