PIC-örgjörvarásir

Lýsing:
PIC-örgjörvar til stýringar á rafeindarásum. Kynning á grunnuppbyggingu PIC-örgjörvans og hvernig hann er forritaður.

Námskeiðið byggir upp á forritunarverkefnum sem nemendur leysa undir leiðsögn. Örgjörvinn er látinn stýra ýmiss konar jaðarbúnaði svo sem ljósi og mótor. Á námskeiðinu fá nemendur PIC-örtölvu til eignar sem þeir geta notað til að þjálfa sig áfram eftir námskeiðið.

Leiðbeinandi : Haukur Konráðsson

 

Undirstaða:    Rafiðnaðarnám eða sambærileg þekking.

 

Tímalengd:    1,5 dagar = 3 x (1/2 dagur)

Dagsetning Kennslutími
19.11.2018 - 21.11.2018 08:30-12:00 Skráning